Réttindaráð UNICEF

Réttindaráð Snælandsskóla Skólaárið 2019-2020 var réttindaráð stofnað í Snælandsskóla. Ráðið er sett á laggirnar í tengslum við vinnu skólans við að verða réttindaskóli UNICEF. Réttindaráð starfar með lýðræðis-, jafnréttis- og mannréttindateymi skólans. Markmiðið er að grunnforsendur Barnasáttmálans eru útgangspunktur fyrir allar … Halda áfram að lesa: Réttindaráð UNICEF